Myndband: Skálmöld flytur víkingasöng í 17. aldar kirkju í Frakklandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 11:47 Vísir/Jagoda Szymańska Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld voru um síðustu helgi í stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu. Þar kom sveitin meðal annars fram í Monastére royal de Brou í austur Frakklandi sem áður var klaustur en á meðal bygginga þar er kirkja. Byggingin var byggð á 17. öld af hertogaynjunni Margaret frá Austurríki. Sveitin kom þar fram á metal-tónleikum ásamt nokkrum öðrum sveitum. Fyrir tónleikana skoðuðu liðsmenn Skálmaldar sig um og heilluðust sérstaklega að hljómfalli kirkjunnar. Svo mikil var ánægjan að liðsmenn brustu skyndilega í söng og fóru með vísu að víkinga-sið. Þetta náðist til allrar lukku á myndband. Það má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00 Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00 Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rokkperlur sungnar af kór Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út. 6. febrúar 2016 13:00
Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. 22. janúar 2016 09:00
Systirin leysti af með Skálmöld Hljómsveitin Skálmöld lauk nýverið við tónleikaferð um Evrópu. Sveitin lék á átján tónleikum í tíu löndum. 17. desember 2015 10:00