Stórt golfsumar framundan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2016 07:45 Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á Strandavelli á Hellu um næstu helgi. Í ár verður í fyrsta skipti keppt um peningaverðlaun á mótaröðinni. „Það gerir þetta svo sannarlega spennandi, sérstaklega fyrir atvinnumennina,“ sagði landsliðsþjálfarinn Úlfar Jónsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „En til að geta tekið við þessari háu upphæð, 500.000 krónum, þarftu að vera atvinnumaður og það ætti svo sannarlega að vera gulrót fyrir okkar fremstu kylfinga að taka þátt,“ bætti Úlfar við. Einn af hápunktum sumarins verður EM kvennalandsliða sem fer fram á Urriðavelli 5.-9. júlí. „Þetta er gríðarlega stórt og skemmtilegt verkefni að taka þátt í. Við munum að sjálfsögðu senda okkar sterkasta áhugamannalandslið,“ sagði Úlfar.Fréttina má sjá í heild sinni hér að ofan.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira