Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. maí 2016 13:45 Hegðun Hermanns Hreiðarssonar var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en sem kunnugt er tók Hermann, sem er þjálfari Fylkis, stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á föstudag. „Þetta eru ekki góðar myndir fyrir Hermann. Þetta eru óásættanleg hegðun að mínu viti,“ sagði Arnar í þættinum í gær. „Það er gott að vera með skap. Hemmi er góður karakter sem lífgar upp á deildina en við höfum séð þetta einu sinni of oft.“ Arnar vill að aganefnd KSÍ taki málið upp en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi í morgun að málið væri til skoðunar hjá henni. „Ef við myndum sjá þessar myndir í enska boltanum þá yrði tekið á þessu strax þar. Fyrir mér er þessi hegðun óásættanleg.“ Hermann sagði í viðtali í Akraborginni í gær að svona heilsuðust menn stundum í Eyjum en Ólafur benti á að nú væri hann þjálfari Fylkis í Árbænum. „Þar er ekki tekið svona á málum. En þetta er nú orðið að innanbúðarmáli hjá Fylki,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Hegðun Hermanns Hreiðarssonar var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær en sem kunnugt er tók Hermann, sem er þjálfari Fylkis, stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á föstudag. „Þetta eru ekki góðar myndir fyrir Hermann. Þetta eru óásættanleg hegðun að mínu viti,“ sagði Arnar í þættinum í gær. „Það er gott að vera með skap. Hemmi er góður karakter sem lífgar upp á deildina en við höfum séð þetta einu sinni of oft.“ Arnar vill að aganefnd KSÍ taki málið upp en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi í morgun að málið væri til skoðunar hjá henni. „Ef við myndum sjá þessar myndir í enska boltanum þá yrði tekið á þessu strax þar. Fyrir mér er þessi hegðun óásættanleg.“ Hermann sagði í viðtali í Akraborginni í gær að svona heilsuðust menn stundum í Eyjum en Ólafur benti á að nú væri hann þjálfari Fylkis í Árbænum. „Þar er ekki tekið svona á málum. En þetta er nú orðið að innanbúðarmáli hjá Fylki,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38