Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant er mjög vinsæll hér á landi. Mynd/sigríður Unnur lúðvíksdóttir Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. Leikstjóri myndbandsins var Hannes Þór Arason en það var allt tekið upp á 8mm filmuvél í Vestmannaeyjum. Saga myndbandsins er um hversdagslegt líf í Vestmannaeyjum, þar sem Unnar (Júníus Meyvant) ólst upp, og það vill svo til að það er pabbahelgi. Ungi strákurinn í myndbandinu er einmitt sonur Unnars og saxófónleikarinn er faðir hans. Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. Platan ber heitið „Floating Harmonies“ og kemur hún út 8. Júlí nk. Platan kemur út um allan heim en verður fáanleg í eiginlegum eintökum í Evrópu fyrst um sinn. Record Records gefur út. Í september fer Júníus Meyvant í tónleikaferð um Evrópu ásamt hljómsveit sinni og verður spilað á eftirfarandi stöðum: Sep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F
Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira