Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 22:19 Baldur í baráttunni í kvöld en leikurinn var ansi harður. Vísir/Vilhelm Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45