Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 22:19 Baldur í baráttunni í kvöld en leikurinn var ansi harður. Vísir/Vilhelm Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Baldur Sigurðsson, markaskorari Stjörnunnar í 1-1 jafnteflinu gegn KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, var svekktur með eitt stig úr leiknum. Baldur skoraði eftir aðeins fimm mínútur og var aftur í eldlínunni þegar KR-ingar jöfnuðu metin í seinni hálfleik með marki Indriða Sigurðssonar. Vallargestum sýndist Duwayne Kerr, markvörður Stjörnunnar, hreinlega missa fyrirgjöf Óskars Arnar klaufalega fyrir fætur Indriði. Stjörnumenn mótmæltu þó harðlega. „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ sagði Baldur og útskýrði nánar: „Allir sem horfðu á þetta hafa séð þetta. Indriði ýtir mjög fast á mig í bakið með báðum höndum þannig að ég fer í Duwayne sem að missir jafnvægið og boltann. Þetta er frekar súrt,“ sagði Baldur. „En svona er fótboltinn. What goes around, comes around. Ég ætla ekki að fara að væla yfir þessu en þetta er samt súrt. Við lögðum svo gríðarlega mikla vinnu í leiknum og þetta var að ganga fullkomlega upp. Við héldum þeim frá öllum færum í leiknum.“ Baldur sagði leik Stjörnumanna hafa gengið fullkomlega upp. „Leikáætlunin var að vera mjög þéttir og fá ekki á sig mark. Við vorum mjög þéttir í þessum leik, leyfðum KR að hafa boltann. Þeir svo sem spiluðu vel í dag en það var líka það sem við ætluðum að gera.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17. maí 2016 21:45