Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 13:00 Vísir Hermann Hreiðarsson verður í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en bút úr viðtalinu má heyra hér á Vísi. Hermann er þjálfari Fylkis og komst í fréttirnar fyrir að hafa gripið stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir að Eyjamenn báru sigur úr býtum í leik liðannna í Árbænum í gær. Sjá einnig: Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur „Þetta var nú hann Hannes vinur minn. Þetta er ekkert vandamál, við vorum aðeins að spjalla og stundum spjalla menn svona í Eyjum. Hvernig sem menn horfa á það, þá er það búið og maður var búinn að gleyma því þegar heim var komið.“ „En fólk getur velt þessu fyrir sér. Það er bara flott, þá hefur það eitthvað að gera,“ sagði Hermann og hló. Sjá einnig: Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: Þetta lýsir honum vel Hermann sagði enn fremur að það mætti alltaf velta fyrir sér hversu mikið ætti að gera úr hlutunum. „Það er hægt að mjólka allt fram og til baka. En þetta er bara búið. Við Hannes erum fullorðnir menn og getum talað saman um allt og ekkert. Við getum alltaf horft í augun á hvorum öðrum.“ Akraborgin hefst klukkan 16.00 á X-inu hvern virkan dag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Hermann Hreiðarsson verður í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en bút úr viðtalinu má heyra hér á Vísi. Hermann er þjálfari Fylkis og komst í fréttirnar fyrir að hafa gripið stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir að Eyjamenn báru sigur úr býtum í leik liðannna í Árbænum í gær. Sjá einnig: Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur „Þetta var nú hann Hannes vinur minn. Þetta er ekkert vandamál, við vorum aðeins að spjalla og stundum spjalla menn svona í Eyjum. Hvernig sem menn horfa á það, þá er það búið og maður var búinn að gleyma því þegar heim var komið.“ „En fólk getur velt þessu fyrir sér. Það er bara flott, þá hefur það eitthvað að gera,“ sagði Hermann og hló. Sjá einnig: Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: Þetta lýsir honum vel Hermann sagði enn fremur að það mætti alltaf velta fyrir sér hversu mikið ætti að gera úr hlutunum. „Það er hægt að mjólka allt fram og til baka. En þetta er bara búið. Við Hannes erum fullorðnir menn og getum talað saman um allt og ekkert. Við getum alltaf horft í augun á hvorum öðrum.“ Akraborgin hefst klukkan 16.00 á X-inu hvern virkan dag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17. maí 2016 10:53
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38