Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Anton Ingi Leifsson skrifar 15. maí 2016 22:45 Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. Á fimmtu holu þurfti Garcia að sex-pútta til þess að koma boltanum ofan í holuna, en strekkings vindur var á vellinum. Garcia er ekki eini golfarinn sem hefur lent í þessu, því í síðasta mánuði sex-púttaði Ernie Els á opna bandaríska á fyrstu holu vallarins. Púttin sex má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni, en Jason Day leiðir mótið eftir þriðja hringinn. Day hefur fjögurra högga forystu á Alex Cejka, Ken Duke og Hideki Matsuyama, en mótið klárast í nótt. Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. Á fimmtu holu þurfti Garcia að sex-pútta til þess að koma boltanum ofan í holuna, en strekkings vindur var á vellinum. Garcia er ekki eini golfarinn sem hefur lent í þessu, því í síðasta mánuði sex-púttaði Ernie Els á opna bandaríska á fyrstu holu vallarins. Púttin sex má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni, en Jason Day leiðir mótið eftir þriðja hringinn. Day hefur fjögurra högga forystu á Alex Cejka, Ken Duke og Hideki Matsuyama, en mótið klárast í nótt.
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira