Mikilvægi sigurmarks Pálma Rafns á móti FH meira en bara stigin þrjú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2016 08:00 Pálmi Rafn Pálmason. Vísir/Pjetur FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ??? Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
FH og KR hafa unnið tíu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlafótboltanum og leikir liðanna hafa ráðið miklu um þróun mála það sumarið. Fylgni úrslita þeirra leikja og árangur liðanna það sumarið er þó við fyrri leikinn en ekki þann síðari. Mark Pálma Rafns Pálmasonar réð úrslitum á KR-vellinum í fyrrakvöld og ef marka má þróun mála frá uppkomu Hafnfirðinga fyrir þrettán árum þá boðar þessi sigur afar gott fyrir KR-liðið. Á undanförnum þrettán tímabilum hefur sigurvegari fyrri leiks KR og FH endað tólf sinnum ofar í töflunni um haustið og níu sinnum hefur sigurvegari fyrri leiks FH og KR farið alla leið og unnið sjálfan Íslandsmeistaratitilinn nokkrum mánuðum síðar. Knattspyrnan var oft í aukahlutverki á vetrarlegum fótboltavelli þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið en það mátti vel greina það á baráttunni að mikið var undir í þessum fyrsta risaleik tímabilsins. Undantekningin frá reglunni er sumarið 2012 þegar KR vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna og reyndar báða innbyrðisleiki liðanna en það voru hins vegar FH-ingar sem fengu fjórtán stigum meira en Vesturbæjarliðið og tryggðu sér titilinn í september. Það eru enn 19 af 22 umferðum eftir af mótinu og því á vissulega mikið eftir að gerast. KR-ingar stimpluðu sig hins vegar inn í mótið með þessum sigri og þó að sigurinn hafi hjálpað Stjörnumönnum mest eins og staðan er í dag þá segir hefð síðustu ára okkur það að KR-ingar eiga að enda ofar en FH í töflunni. Hvað boða úrslitin í fyrri leik KR og FH á Íslandsmótinu? 2003 KR vann 2-1 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2004 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2005 FH vann 1-0 FH Íslandsmeistari KR 6. sæti 2006 FH vann 3-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2007 FH vann 2-0 FH 2. sæti KR 8. sæti Valur Íslandsmeistari 2008 FH vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2009 FH vann 2-1 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti 2010 FH vann 3-2 FH 2. sæti KR 4. sæti Breiðablik Íslandsmeistari 2011 KR vann 2-0 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti2012 KR vann 2-0 FH Íslandsmeistari KR 2. sæti Undantekning reglunnar 2013 KR vann 4-2 KR Íslandsmeistari FH 2. sæti 2014 FH vann 1-0 FH 2. sæti KR 3. sæti Stjarnan Íslandsmeistari 2015 FH vann 3-1 FH Íslandsmeistari KR 4. sæti 2016 KR vann 1-0 ???
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira