Gregg Ryder: „Versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. maí 2016 22:13 Gregg Ryder er þjálfari Þróttar. vísir/stefán Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45