Átján högga sveifla hjá Day sem jafnaði vallarmetið Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 18:01 Jason Day byrjar frábærlega á TPC Sawgrass. vísir/getty Ástralski kylfingurinn Jason Day er í efsta sæti á Players-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring en þetta er annað risamót ársins á eftir The Masters. Day fékk níu fugla og engan skolla og er því níu höggum undir pari eftir fyrsta hring. Hann er með tveggja högga forskot á Cameron Tringale, Shane Lowry, Justin Rose og Bill Haas sem eru allir á sjö höggum undir pari. Ástralinn, sem er efstur á heimslistanum, fór annan hringinn á TPC Sawgrass-vellinum í fyrra á sama móti á 81 höggi og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Um er að ræða 18 högga sveiflu frá því hann spilaði síðast á mótinu. Hann spilaði hringinn í dag á 63 höggum sem er jöfnun á vallarmetinu. Frábær byrjun hjá Day sem vann sitt fyrsta stórmót á síðasta ári er hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu.Allir hringirnir á Players-meistaramótinu eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day er í efsta sæti á Players-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring en þetta er annað risamót ársins á eftir The Masters. Day fékk níu fugla og engan skolla og er því níu höggum undir pari eftir fyrsta hring. Hann er með tveggja högga forskot á Cameron Tringale, Shane Lowry, Justin Rose og Bill Haas sem eru allir á sjö höggum undir pari. Ástralinn, sem er efstur á heimslistanum, fór annan hringinn á TPC Sawgrass-vellinum í fyrra á sama móti á 81 höggi og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Um er að ræða 18 högga sveiflu frá því hann spilaði síðast á mótinu. Hann spilaði hringinn í dag á 63 höggum sem er jöfnun á vallarmetinu. Frábær byrjun hjá Day sem vann sitt fyrsta stórmót á síðasta ári er hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu.Allir hringirnir á Players-meistaramótinu eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira