Rauði baróninn: Hjörtur Hjartarson var alltaf hundleiðinlegur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 17:30 Garðar Örn Hinriksson, einn besti fótboltadómari þjóðarinnar, hefur lagt flautuna á hilluna en Hörður Magnússon ræddi við hann um ferilinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Garðar var spurður um sín verstu mistök á ferlinum. „Ég dæmi vítaspyrnu á Víðismenn þegar það eru liðnar tvær mínútur af leiknum og rek einn út af. Ég var alveg pottþéttur á þessu en Víðismennirnir voru ekkert hressir,“ segir Garðar. „Valur vinnur leikinn og ég skoða þetta svo í sjónvarpinu í kvöldið og þá sá ég að hann átti aldrei að fá rautt hvað þá gult, greyið maðurinn. Ég bið þig innilegrar afsökunar nú 16 árum seinna. Þetta er það versta sem ég hef gert á vellinum.“ Garðar er kallaður Rauði baróninn en það viðurnefni hefur loðað við hann í 20 ár. „Ég fékk viðurnefnið 1996 þegar ég rak sex Gróttumenn út af í leik Gróttu og Dalvíkur. Það er kannski sá leikur sem kom öllu af stað hjá mér,“ segir hann. En hvar var erfiðast að dæma? „Það var alltaf erfitt að fara til Vestmannaeyja að dæma. Ég er ekki að segja að Vestmannaeyingar eru leiðinlegur en það er bara eitthvað þarna í loftinu. Þeir vilja að maður sé sanngjarn og ef maður er það ekki fær maður að heyra það. Ólafsvíkin er erfið líka. Þar er hjarta, hjarta, hjarta og ekkert helvítis bull,“ segir Garðar, en hvaða leikmaður var sá leiðinlegasti að dæma hjá? „Hjörtur Hjartar var alltaf hundleiðinlegur og hann veit það alveg. Ég kann samt vel við Hjört,“ segir Garðar Örn Hinriksson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Garðar Örn Hinriksson, einn besti fótboltadómari þjóðarinnar, hefur lagt flautuna á hilluna en Hörður Magnússon ræddi við hann um ferilinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Garðar var spurður um sín verstu mistök á ferlinum. „Ég dæmi vítaspyrnu á Víðismenn þegar það eru liðnar tvær mínútur af leiknum og rek einn út af. Ég var alveg pottþéttur á þessu en Víðismennirnir voru ekkert hressir,“ segir Garðar. „Valur vinnur leikinn og ég skoða þetta svo í sjónvarpinu í kvöldið og þá sá ég að hann átti aldrei að fá rautt hvað þá gult, greyið maðurinn. Ég bið þig innilegrar afsökunar nú 16 árum seinna. Þetta er það versta sem ég hef gert á vellinum.“ Garðar er kallaður Rauði baróninn en það viðurnefni hefur loðað við hann í 20 ár. „Ég fékk viðurnefnið 1996 þegar ég rak sex Gróttumenn út af í leik Gróttu og Dalvíkur. Það er kannski sá leikur sem kom öllu af stað hjá mér,“ segir hann. En hvar var erfiðast að dæma? „Það var alltaf erfitt að fara til Vestmannaeyja að dæma. Ég er ekki að segja að Vestmannaeyingar eru leiðinlegur en það er bara eitthvað þarna í loftinu. Þeir vilja að maður sé sanngjarn og ef maður er það ekki fær maður að heyra það. Ólafsvíkin er erfið líka. Þar er hjarta, hjarta, hjarta og ekkert helvítis bull,“ segir Garðar, en hvaða leikmaður var sá leiðinlegasti að dæma hjá? „Hjörtur Hjartar var alltaf hundleiðinlegur og hann veit það alveg. Ég kann samt vel við Hjört,“ segir Garðar Örn Hinriksson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira