Vök og Seven Lions saman í eina sæng Stefán Þór Hjartarson skrifar 10. maí 2016 10:00 Seven Lions fann hljómsveitina í gegnum plötufyrirtæki sitt en hljómsveitin Vök hefur verið starfandi frá árinu 2013 og á rætur að rekja til Músíktilrauna líkt og svo margar íslenskar hljómsveitir. Vísir/Rogier Boogaard Í síðustu viku kom út myndband við lagið Creation með Seven Lions ásamt íslensku hljómsveitinni Vök. Seven Lions er amerískur raftónlistarmaður og plötusnúður sem hefur spilað á mörgum helstu raftónlistarhátíðum Bandaríkjanna auk þess að hafa unnið með og endurhljóðblandað lög með nokkrum fjölda þekktra tónlistarmanna, eins og Florence and the Machine og Röyksopp. Vök er eitt heitasta bandið á landinu um þessar mundir og hefur verið að spila hér og þar um heiminn. „Hann finnur okkur í gegnum plötufyrirtækið sitt og biður okkur um að senda sér demó af þessu lagi. Við sömdum demó og sendum honum og hann valdi það úr nokkrum. Hann fílaði okkar best,“ segir Margrét Rán Magnúsdóttir, söngkona Vakar, spurð að því hvernig þetta samstarf hafi komið til. Myndbandið við lagið var framleitt af Tjarnargötunni og leikstýrt af Adda Atlondres og Frey Árnasyni. Díana Rut Kristinsdóttir leikur síðan í því.En hvað er svo fram undan hjá Vök? „Við erum að vinna að nýrri plötu sem ætti að koma út snemma á næsta ári, bara í janúar. Við erum að fara tvisvar til útlanda í sumar. Við vorum á mánaðar ferðalagi í febrúar og mars, fórum til tíu eða ellefu landa í Evrópu og það var rosa gaman.“ Tónlist Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Í síðustu viku kom út myndband við lagið Creation með Seven Lions ásamt íslensku hljómsveitinni Vök. Seven Lions er amerískur raftónlistarmaður og plötusnúður sem hefur spilað á mörgum helstu raftónlistarhátíðum Bandaríkjanna auk þess að hafa unnið með og endurhljóðblandað lög með nokkrum fjölda þekktra tónlistarmanna, eins og Florence and the Machine og Röyksopp. Vök er eitt heitasta bandið á landinu um þessar mundir og hefur verið að spila hér og þar um heiminn. „Hann finnur okkur í gegnum plötufyrirtækið sitt og biður okkur um að senda sér demó af þessu lagi. Við sömdum demó og sendum honum og hann valdi það úr nokkrum. Hann fílaði okkar best,“ segir Margrét Rán Magnúsdóttir, söngkona Vakar, spurð að því hvernig þetta samstarf hafi komið til. Myndbandið við lagið var framleitt af Tjarnargötunni og leikstýrt af Adda Atlondres og Frey Árnasyni. Díana Rut Kristinsdóttir leikur síðan í því.En hvað er svo fram undan hjá Vök? „Við erum að vinna að nýrri plötu sem ætti að koma út snemma á næsta ári, bara í janúar. Við erum að fara tvisvar til útlanda í sumar. Við vorum á mánaðar ferðalagi í febrúar og mars, fórum til tíu eða ellefu landa í Evrópu og það var rosa gaman.“
Tónlist Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira