Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 06:00 Andri Fannar og Óskar Örn verða líklega í eldlínunni í kvöld. vísir/anton Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30
Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00