Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. maí 2016 12:53 Ricciardo var fljótastur í Mónakó í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Ricciardo náði sínum fyrsta ráspól á ferlinum og fyrsta ráspól Red Bull síðan í Brasilíu 2013.Felipe Nasr komst ekki nema hálfan hring eða svo.Vísir/GettyFyrsta lota Felipe Nasr gat ekki klárað fyrsta hringinn í tímatökunni. Vélin í Sauber bílnum gaf sig með látum. Tímatakan var í kjölfarið stöðvuð tímabundið á meðan brautarstarfsmenn fjarlægðu bíl hans af brautinni. Max Verstappen á Red Bull lenti á varnarvegg í fyrstu lotu tímatökunnar eftir að hafa snert varnarvegg í beygjunni á undan. Mikill skellur fyrir 18 ára ökumanninn sem vann síðustu keppni. í fyrstu lotu duttu út, Nasr og liðsfélagi hans Marcus Ericsson, Verstappen, Jolyon Palmer á Renault og Manor ökumennirnir.Önnur lota Williams bíllinn var stirður og alls ekki samvinnuþýður í þröngum beygjum á brautinni í Mónakó. Valtteri Bottas endaði 11. og Felipe Massa 12. Rosberg setti hraðasta hringinn í annarri lotu, 0,013 hraðari en Hamilton. Í annarri lotu duttu út Haas ökumennirnir, Williams ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Þriðja lota Vélin í bíl Hamilton drap á sér á leiðinni út á brautina. Hamilton komst þó út á brautina aftur. Eftir fystu atlögu var Ricciardo fljótastur og Rosberg annar. Munurinn var 0,291 sekúndur. Enginn náði að ógna Ricciardo í loka atlögunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gangvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45 Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25. maí 2016 08:45
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 27. maí 2016 22:26