Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Birgir Olgeirsson skrifar 27. maí 2016 21:09 Rio de Janeiro. Vísir/Getty Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann.
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41