Game of Thrones: Fjölmargir stökkva á grínið Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 14:30 Einn maður hefur hafið hópfjáröflun á Kickstarter fyrir framleiðslu hurðastoppara merktum Hodor. Mynd/Kickstarter Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00
Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00
Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30