Borgunarmörkin í beinni í kvöld | Sýnt úr öllum leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2016 14:00 Bikarmeistarar Vals eru komnir áfram í 16-liða úrslit. vísir/anton Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Þrettán lið eru þegar komin áfram en síðustu þrír leikirnir í 32-liða úrslitum keppninnar fara fram í kvöld. Þá mætir Pepsi-deildarlið Breiðabliks Kríu úr 4. deild á Valhúsavelli á Seltjarnarnesi, FH fær KF í heimsókn og á Samsung-vellinum í Garðabæ mætast Stjarnan og Víkingur Ó. í Pepsi-deildarslag. Leikur Stjörnunnar og Víkings Ó. hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strax eftir leikinn eru Borgunarmörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir alla leikina í 32-liða úrslitunum. Sýnt verður úr öllum 16 leikjunum, m.a. frá Sandgerði, Garði og Valhúsavelli. Auk þess verður að sjálfsögðu farið ofan í saumana á óvæntum sigri Selfyssinga á KR í gær. Þessi lið eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum: Vestri, Leiknir R., Grótta, Fram, Grindavík, ÍBV, Víðir, ÍA, Selfoss, Þróttur R., Fylkir, Víkingur R., Valur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Áttu ekki möguleika nema í eitt augnablik | Úrslitin í bikarnum í kvöld Fjögur lið tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla í fótbolta en þá unnu Grótta, Leiknir R., Vesti og Fram leiki sína í 32 liða úrslitum keppninnar. 24. maí 2016 21:29
Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25. maí 2016 22:31
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25. maí 2016 22:42
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00