Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 22:42 Heimakoma Indriða Sigurðssonar hefur ekki verið neitt sældarlíf. Einn sigur í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Vísir/Ernir Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira