Hermann: "Það voru gæði í okkar aðgerðum“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. maí 2016 21:30 Hermann var léttari á brún en hann hefur verið eftir undanfarna leiki. vísir/valli „Að sjálfsögðu erum við sáttir. Það leið öllum vel inni í klefa núna,“ sagðir sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 2-1 sigur Fylkis á Keflavík suður með sjó. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins og úrslitin þýða að Árbæingar verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Fyrir leik hafði Fylkis ekki unnið leik það sem af er sumri og úrslitin því kærkomin. „Mér fannst við vera heldur sterkari í fyrri. Við áttum stórskemmtilegar sóknir, skoruðum frábær mörk og fengum þrjú flott færi. Það voru gæði í okkar aðgerðum. Svo settu þeir aukna pressu á okkur með vindinum í síðari hálfleik, við náðum engum takti við leikinn en stóðum þetta af okkur.“ Mark Keflavíkur kom út vítaspyrnu í uppbótartíma. Þeir höfðu átt skot að marki sem Ólafur Íshólm varði út í teiginn og síðan fylgdi annað skot í rammann. Skyndilega var búið að flauta vítaspyrnu og enginn virtist vita neitt hvað hafði gerst. „Ég er búinn að spyrja alla í klefanum og það veit enginn neitt. Þú verður eiginlega að taka dómarann í viðtal og spyrja hann á hvað hann var að dæma. Hann verður að gefa svarið,“ sagði Hermann og brosti út í annað. Eyjamaðurinn telur að sigurinn muni gefa sínum strákum það sem þarf til að spyrna sér frá botni Pepsi-deildarinnar. „Við erum í þessu til að vinna leiki. Að geta fagnað í klefanum eftir leik er það sem telur. Svo verðum við líka í hattinum í bikarnum og erum spenntir fyrir því,“ sagði Hermann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Að sjálfsögðu erum við sáttir. Það leið öllum vel inni í klefa núna,“ sagðir sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 2-1 sigur Fylkis á Keflavík suður með sjó. Leikurinn var hluti af 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins og úrslitin þýða að Árbæingar verða í pottinum þegar dregið verður á föstudag. Fyrir leik hafði Fylkis ekki unnið leik það sem af er sumri og úrslitin því kærkomin. „Mér fannst við vera heldur sterkari í fyrri. Við áttum stórskemmtilegar sóknir, skoruðum frábær mörk og fengum þrjú flott færi. Það voru gæði í okkar aðgerðum. Svo settu þeir aukna pressu á okkur með vindinum í síðari hálfleik, við náðum engum takti við leikinn en stóðum þetta af okkur.“ Mark Keflavíkur kom út vítaspyrnu í uppbótartíma. Þeir höfðu átt skot að marki sem Ólafur Íshólm varði út í teiginn og síðan fylgdi annað skot í rammann. Skyndilega var búið að flauta vítaspyrnu og enginn virtist vita neitt hvað hafði gerst. „Ég er búinn að spyrja alla í klefanum og það veit enginn neitt. Þú verður eiginlega að taka dómarann í viðtal og spyrja hann á hvað hann var að dæma. Hann verður að gefa svarið,“ sagði Hermann og brosti út í annað. Eyjamaðurinn telur að sigurinn muni gefa sínum strákum það sem þarf til að spyrna sér frá botni Pepsi-deildarinnar. „Við erum í þessu til að vinna leiki. Að geta fagnað í klefanum eftir leik er það sem telur. Svo verðum við líka í hattinum í bikarnum og erum spenntir fyrir því,“ sagði Hermann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45