Sjáðu Radiohead taka Creep í fyrsta skipti á tónleikum í sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 20:55 Thom Yorke söngvari Radiohead á tónleikunum í París. vísir/getty Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan. Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan.
Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira