Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með frábærri greiningu á vandamálum KR Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 08:45 Stuttum ferli Ólafs Kristjánssonar í Pepsi-mörkunum lauk í gærkvöldi en hann getur ekki haldið áfram í þættinum þar sem hann var í gær formlega ráðinn næsti þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers eins og Vísir greindi frá. Þetta verður annað danska félagið sem Ólafur stýrir en honum var fyrr á árinu sagt upp störfum hjá Nordsjælland þegar nýr eigendahópur tók við félaginu og réð þjálfarann sem Ólafur leysti af hólmi.Sjá einnig:Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með stæl og mundaði teiknitölvuna þegar hann greindi nákvæmlega það sem KR-liðið er að gera vel og illa. KR er í áttunda sæti eftir fimm umferðir með sex stig, aðeins búið að vinna einn leik og ekki búið að skora nema fjögur mörk. Til viðmiðs má benda á að Hrvoje Tokic, framherji nýliða Ólafsvíkur, hefur skorað fleiri mörk en allt KR-liðið til samans. Ólafur er ánægður með margt í uppspili KR sem var auðvitað rænt stigi í tapleiknum gegn Breiðabliki þegar fáránleg rangstaða var dæmd á Indriða Sigurðsson þegar hann skoraði jöfnunarmarkið. Ólafi finnst þó miðjumenn liðsins vera of líkir og átti Breiðablik auðvelt með að verjast vesturbæingum síðustu 20 mínúturnar þegar uppspil KR var ekki nógu gott. Þessa fimm mínútna frábæru greiningu á vandamálum KR má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Stuttum ferli Ólafs Kristjánssonar í Pepsi-mörkunum lauk í gærkvöldi en hann getur ekki haldið áfram í þættinum þar sem hann var í gær formlega ráðinn næsti þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers eins og Vísir greindi frá. Þetta verður annað danska félagið sem Ólafur stýrir en honum var fyrr á árinu sagt upp störfum hjá Nordsjælland þegar nýr eigendahópur tók við félaginu og réð þjálfarann sem Ólafur leysti af hólmi.Sjá einnig:Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með stæl og mundaði teiknitölvuna þegar hann greindi nákvæmlega það sem KR-liðið er að gera vel og illa. KR er í áttunda sæti eftir fimm umferðir með sex stig, aðeins búið að vinna einn leik og ekki búið að skora nema fjögur mörk. Til viðmiðs má benda á að Hrvoje Tokic, framherji nýliða Ólafsvíkur, hefur skorað fleiri mörk en allt KR-liðið til samans. Ólafur er ánægður með margt í uppspili KR sem var auðvitað rænt stigi í tapleiknum gegn Breiðabliki þegar fáránleg rangstaða var dæmd á Indriða Sigurðsson þegar hann skoraði jöfnunarmarkið. Ólafi finnst þó miðjumenn liðsins vera of líkir og átti Breiðablik auðvelt með að verjast vesturbæingum síðustu 20 mínúturnar þegar uppspil KR var ekki nógu gott. Þessa fimm mínútna frábæru greiningu á vandamálum KR má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25