Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með frábærri greiningu á vandamálum KR Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 08:45 Stuttum ferli Ólafs Kristjánssonar í Pepsi-mörkunum lauk í gærkvöldi en hann getur ekki haldið áfram í þættinum þar sem hann var í gær formlega ráðinn næsti þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers eins og Vísir greindi frá. Þetta verður annað danska félagið sem Ólafur stýrir en honum var fyrr á árinu sagt upp störfum hjá Nordsjælland þegar nýr eigendahópur tók við félaginu og réð þjálfarann sem Ólafur leysti af hólmi.Sjá einnig:Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með stæl og mundaði teiknitölvuna þegar hann greindi nákvæmlega það sem KR-liðið er að gera vel og illa. KR er í áttunda sæti eftir fimm umferðir með sex stig, aðeins búið að vinna einn leik og ekki búið að skora nema fjögur mörk. Til viðmiðs má benda á að Hrvoje Tokic, framherji nýliða Ólafsvíkur, hefur skorað fleiri mörk en allt KR-liðið til samans. Ólafur er ánægður með margt í uppspili KR sem var auðvitað rænt stigi í tapleiknum gegn Breiðabliki þegar fáránleg rangstaða var dæmd á Indriða Sigurðsson þegar hann skoraði jöfnunarmarkið. Ólafi finnst þó miðjumenn liðsins vera of líkir og átti Breiðablik auðvelt með að verjast vesturbæingum síðustu 20 mínúturnar þegar uppspil KR var ekki nógu gott. Þessa fimm mínútna frábæru greiningu á vandamálum KR má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira
Stuttum ferli Ólafs Kristjánssonar í Pepsi-mörkunum lauk í gærkvöldi en hann getur ekki haldið áfram í þættinum þar sem hann var í gær formlega ráðinn næsti þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers eins og Vísir greindi frá. Þetta verður annað danska félagið sem Ólafur stýrir en honum var fyrr á árinu sagt upp störfum hjá Nordsjælland þegar nýr eigendahópur tók við félaginu og réð þjálfarann sem Ólafur leysti af hólmi.Sjá einnig:Þarf núna ekki að sjá á eftir þeim bestu fara áður en þeir ná að blómstra Ólafur kvaddi Pepsi-mörkin með stæl og mundaði teiknitölvuna þegar hann greindi nákvæmlega það sem KR-liðið er að gera vel og illa. KR er í áttunda sæti eftir fimm umferðir með sex stig, aðeins búið að vinna einn leik og ekki búið að skora nema fjögur mörk. Til viðmiðs má benda á að Hrvoje Tokic, framherji nýliða Ólafsvíkur, hefur skorað fleiri mörk en allt KR-liðið til samans. Ólafur er ánægður með margt í uppspili KR sem var auðvitað rænt stigi í tapleiknum gegn Breiðabliki þegar fáránleg rangstaða var dæmd á Indriða Sigurðsson þegar hann skoraði jöfnunarmarkið. Ólafi finnst þó miðjumenn liðsins vera of líkir og átti Breiðablik auðvelt með að verjast vesturbæingum síðustu 20 mínúturnar þegar uppspil KR var ekki nógu gott. Þessa fimm mínútna frábæru greiningu á vandamálum KR má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira
Ólafur Kristjánsson tekur við Randers Fær annað tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni eftir að vera látinn fara frá Nordsjælland. 23. maí 2016 08:25