Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. maí 2016 22:30 Jenson Button á McLaren bílnum. Vísir/Getty McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. McLaren hefur átt á brattan að sækja að undanförnu. Liðið hefur verið aftar á ráslínum tímabilsins en þessu sögufræga liði sæmir. McLaren kom loksins bíl í þriðju lotu tímatökunnar á Spáni um þar síðustu helgi. Liðið hefur fulla trú á að það verði þriðja fljótasta liðið í Mónakó kappakstrinum um næstu helgi. Verðlaunasæti eru þó enn fjarlægur draumur að mati Dennis. „Ég tel í hreinskilni sagt að næstu heimsmeistarar á eftir Mercedes verði McLaren,“ sagði Dennis í viðtali hjá BBC. „Þetta er stór áskorun en ég hef mikla trú á því að tæknileg kunnátta okkar skili þeim árangri og ég hef trú á Honda,“ bætti Dennis við. Honda ætlar sér að mæta með glænýjanog algjörlega endurhannaða vél til keppni á næsta ári. Uppfærsluskammtakerfið verður sett í tunnuna og því munu vélaframleiðendur geta byrjað alveg frá grunni. Dennis telur að það muni skila McLaren unnum keppnum á næsta ári. „Reglugerðin fyrir 2017 mun jafna leikinn aftur og það er nægur tími fyrir okkur og Honda til að ná öðrum liðum. Við verðum í góðri stöðu á næsta ári til að vinna keppnir. Ég vil ekki spá fyrir um heimsmeistarakeppnir en ég hef það á tilfinningunni að það verði erfitt fyrir alla að velta Mercedes Benz úr sessi. Ég er þess fullviss að okkur mun takast það á undan öðrum,“ sagði Dennis að lokum. Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. McLaren hefur átt á brattan að sækja að undanförnu. Liðið hefur verið aftar á ráslínum tímabilsins en þessu sögufræga liði sæmir. McLaren kom loksins bíl í þriðju lotu tímatökunnar á Spáni um þar síðustu helgi. Liðið hefur fulla trú á að það verði þriðja fljótasta liðið í Mónakó kappakstrinum um næstu helgi. Verðlaunasæti eru þó enn fjarlægur draumur að mati Dennis. „Ég tel í hreinskilni sagt að næstu heimsmeistarar á eftir Mercedes verði McLaren,“ sagði Dennis í viðtali hjá BBC. „Þetta er stór áskorun en ég hef mikla trú á því að tæknileg kunnátta okkar skili þeim árangri og ég hef trú á Honda,“ bætti Dennis við. Honda ætlar sér að mæta með glænýjanog algjörlega endurhannaða vél til keppni á næsta ári. Uppfærsluskammtakerfið verður sett í tunnuna og því munu vélaframleiðendur geta byrjað alveg frá grunni. Dennis telur að það muni skila McLaren unnum keppnum á næsta ári. „Reglugerðin fyrir 2017 mun jafna leikinn aftur og það er nægur tími fyrir okkur og Honda til að ná öðrum liðum. Við verðum í góðri stöðu á næsta ári til að vinna keppnir. Ég vil ekki spá fyrir um heimsmeistarakeppnir en ég hef það á tilfinningunni að það verði erfitt fyrir alla að velta Mercedes Benz úr sessi. Ég er þess fullviss að okkur mun takast það á undan öðrum,“ sagði Dennis að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21. maí 2016 22:00
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15
Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18. maí 2016 22:00