Garcia sigraði á Byron Nelson eftir bráðabana Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. maí 2016 23:00 Garcia fagnar á hringnum í dag. Vísir/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia bar sigur úr býtum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi í dag en grípa þurfti til bráðabana til að finna sigurvegarann í Texas. Er þetta níundi PGA-titill Garcia á ferlinum en taugar hans reyndust sterkari á lokasprettinum og dugði honum par á fyrstu holu bráðabanans til að tryggja sér sigur. Spænski kylfingurinn var þremur höggum á eftir Brooks Koepka fyrir lokadaginn en Garcia kom í hús á lokadegi mótsins á tveimur höggum undir pari og alls 15 höggum undir pari. Koepka náði ekki að setja niður fimm metra pútt fyrir sigrinum á átjándu holu og þurfti því bráðabana til að skera út um hver tæki bikarinn heim. Koepka náði sér aldrei á strik þar og eftir tvípútt lék hann síðustu holuna á tvöföldum skolla. Var því eftirleikurinn auðveldur fyrir Garcia sem setti niður stutt pútt fyrir sigrinum. Jordan Spieth náði sér ekki á strik á lokadeginum en Spieth lauk leik í 18. sæti eftir að hafa aðeins náð tveimur fuglum og sex skollum á lokahringnum.And the winner is…@TheSergioGarcia! #ATTByronNelson pic.twitter.com/db463nb6GG— AT&T Byron Nelson (@attbyronnelson) May 22, 2016 Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia bar sigur úr býtum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi í dag en grípa þurfti til bráðabana til að finna sigurvegarann í Texas. Er þetta níundi PGA-titill Garcia á ferlinum en taugar hans reyndust sterkari á lokasprettinum og dugði honum par á fyrstu holu bráðabanans til að tryggja sér sigur. Spænski kylfingurinn var þremur höggum á eftir Brooks Koepka fyrir lokadaginn en Garcia kom í hús á lokadegi mótsins á tveimur höggum undir pari og alls 15 höggum undir pari. Koepka náði ekki að setja niður fimm metra pútt fyrir sigrinum á átjándu holu og þurfti því bráðabana til að skera út um hver tæki bikarinn heim. Koepka náði sér aldrei á strik þar og eftir tvípútt lék hann síðustu holuna á tvöföldum skolla. Var því eftirleikurinn auðveldur fyrir Garcia sem setti niður stutt pútt fyrir sigrinum. Jordan Spieth náði sér ekki á strik á lokadeginum en Spieth lauk leik í 18. sæti eftir að hafa aðeins náð tveimur fuglum og sex skollum á lokahringnum.And the winner is…@TheSergioGarcia! #ATTByronNelson pic.twitter.com/db463nb6GG— AT&T Byron Nelson (@attbyronnelson) May 22, 2016
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira