Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 22. maí 2016 16:53 Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira