Sjáðu Þórdísi tryggja sér sigur með fugli á Eimskipsmótaröðinni | Myndbönd 22. maí 2016 15:51 Þórdís slær upphafshögg í dag. Mynd/GSÍ Þórdís Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Keili tryggði sér sigur á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni en þetta var fyrsta mót ársins í mótaröðinni. Þórdís virtist vera að tryggja sér sigurinn á þrettándu braut þegar Karen Guðnadóttir fékk þrefaldann skolla eftir að hafa fengið tvöfaldann skolla á holunni áður. Náði Þórdís fjögurra högga forskoti á næstu holu, stuttri par 3 holu en hún náði sér ekki á strik á lokaholunum. Fékk hún fjóra skolla á seinustu fimm holunum en á sama tíma lék Karen á pari og náði Þórdísi. Þurfti því bráðabana til að útkljá fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar en þar reyndist Þórdís sterkari á tíundu braut á Hellu, stuttri par 4 holu. Eftir gott upphafshögg mátti litlu muna að hún myndi setja boltann ofaní fyrir erni en hún þurfti að láta fuglinn nægja en sigurpúttið má sjá hér fyrir neðan sem og innáhöggið í bráðabananum.Innáhögg Þórdísar: Þórdís vippar nánast ofaní fyrir erni pic.twitter.com/TSYDc2hhDf— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2016 Pútt fyrir fugli og sigri á mótinu: Þórdís Geirsdóttir tryggir sigurinn á EgilSGullmótinu á Eimskipsmótaröðinni e bráðabana pic.twitter.com/PbXN4j8FCl— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2016 Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þórdís Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Keili tryggði sér sigur á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni en þetta var fyrsta mót ársins í mótaröðinni. Þórdís virtist vera að tryggja sér sigurinn á þrettándu braut þegar Karen Guðnadóttir fékk þrefaldann skolla eftir að hafa fengið tvöfaldann skolla á holunni áður. Náði Þórdís fjögurra högga forskoti á næstu holu, stuttri par 3 holu en hún náði sér ekki á strik á lokaholunum. Fékk hún fjóra skolla á seinustu fimm holunum en á sama tíma lék Karen á pari og náði Þórdísi. Þurfti því bráðabana til að útkljá fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar en þar reyndist Þórdís sterkari á tíundu braut á Hellu, stuttri par 4 holu. Eftir gott upphafshögg mátti litlu muna að hún myndi setja boltann ofaní fyrir erni en hún þurfti að láta fuglinn nægja en sigurpúttið má sjá hér fyrir neðan sem og innáhöggið í bráðabananum.Innáhögg Þórdísar: Þórdís vippar nánast ofaní fyrir erni pic.twitter.com/TSYDc2hhDf— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2016 Pútt fyrir fugli og sigri á mótinu: Þórdís Geirsdóttir tryggir sigurinn á EgilSGullmótinu á Eimskipsmótaröðinni e bráðabana pic.twitter.com/PbXN4j8FCl— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 22, 2016
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira