Hermann: Það er búið að sparka í liggjandi menn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2016 18:20 Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis. Vísir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu gegn ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Það hefur mikið gengið á í vikunni hjá Hermanni og Fylkismönnum eftir að Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á mánudag. „Það er búið að sparka í liggjandi menn og þetta var frábært hjá mínum mönnum,“ sagði Hermann í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær leikur hjá okkur, frá upphafi til enda. Ég er hrikalega ánægður með baráttuna í okkar mönnum og hvernig okkur tókst að leysa verkefnið úti á vellinum.“ „Við sköpuðum fullt af færum og á góðum degi hefðum við getað skorað nokkur í viðbót. En það sem stendur upp úr er það sem við gerðum úti á vellinum. Hver einasti leikmaður lagði sig fram og á heiður skilinn fyrir frammistöðuna.“ „Við stjórnuðum spilinu og það sást á mönnum að þeir nutu þess að spila fótbolta og vera til,“ sagði Hermann sem hefur ekki áhyggjur af því að mönnum tókst ekki að nýta færin nægilega vel í dag. „Svo lengi sem við fáum færi og erum að vinna okkar baráttur - erum líka silkislakir á boltanum - þá er þetta hrikalega skemmtilegt. Við vorum rosalega flottir í dag.“ Fylkir á Fjölni á heimavelli í næsta leik en Hermann segir alla einbeitingu vera á hans eigin leikmönnum. „Við erum að hugsa um hvað við getum gert vel. Ef við eru einbeittir að því þá munum við taka fullt af stigum í sumar. Auðvitað verður boltinn að fara yfir línuna en ef við höldum áfram að skapa okkur færi þá koma mörkin.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21. maí 2016 18:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu gegn ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Það hefur mikið gengið á í vikunni hjá Hermanni og Fylkismönnum eftir að Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna á mánudag. „Það er búið að sparka í liggjandi menn og þetta var frábært hjá mínum mönnum,“ sagði Hermann í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær leikur hjá okkur, frá upphafi til enda. Ég er hrikalega ánægður með baráttuna í okkar mönnum og hvernig okkur tókst að leysa verkefnið úti á vellinum.“ „Við sköpuðum fullt af færum og á góðum degi hefðum við getað skorað nokkur í viðbót. En það sem stendur upp úr er það sem við gerðum úti á vellinum. Hver einasti leikmaður lagði sig fram og á heiður skilinn fyrir frammistöðuna.“ „Við stjórnuðum spilinu og það sást á mönnum að þeir nutu þess að spila fótbolta og vera til,“ sagði Hermann sem hefur ekki áhyggjur af því að mönnum tókst ekki að nýta færin nægilega vel í dag. „Svo lengi sem við fáum færi og erum að vinna okkar baráttur - erum líka silkislakir á boltanum - þá er þetta hrikalega skemmtilegt. Við vorum rosalega flottir í dag.“ Fylkir á Fjölni á heimavelli í næsta leik en Hermann segir alla einbeitingu vera á hans eigin leikmönnum. „Við erum að hugsa um hvað við getum gert vel. Ef við eru einbeittir að því þá munum við taka fullt af stigum í sumar. Auðvitað verður boltinn að fara yfir línuna en ef við höldum áfram að skapa okkur færi þá koma mörkin.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21. maí 2016 18:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21. maí 2016 18:45