Stuttmynd Uglu Hauks verðlaunuð Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 14:47 Ugla Hauks er bæði ljósmyndari og nú útskrifaður leikstjóri. Vísir Ugla Hauksdóttir leikstjóri hlaut hin virtu Student Select Awards og IFP Audience Awards við útskriftarhátíð sína við Columbia University í New York á miðvikudag. Þar með lauk hún meistaranámi í faginu en Ugla hefur áður getið af sér gott orð sem handritshöfundur stuttmyndarinnar Milk and Blood sem sýnd var á Slamdance kvikmyndahátíðinni árið 2014.Johanna Day fer með aðalhlutverkið í stuttmyndinni How far she went.VísirEfnilegur leikstjóriNýju myndina How Far She Went vann hún með handritshöfundinum og kvikmyndaframleiðandanum Chloe Lenihan. Myndin er 13 mínútur að lengd og er gerð eftir smásögu Flannery O‘Connor um tregafullt samband ömmu og barnabarns hennar. Þrátt fyrir ungan aldur á Ugla fjölda stuttmynda að baki en þar má helst nefna myndina Salt frá 2014 sem tilnefnd var til ferna verðlauna á kvikmyndahátíðum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Árið 2014 hlaut hún David Jones minningarstyrkinn þar sem hún þótti efnilegasti leikstjóri skólans. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Ugla og framleiðandinn tala um gerð nýju myndarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00 Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ugla Hauksdóttir leikstjóri hlaut hin virtu Student Select Awards og IFP Audience Awards við útskriftarhátíð sína við Columbia University í New York á miðvikudag. Þar með lauk hún meistaranámi í faginu en Ugla hefur áður getið af sér gott orð sem handritshöfundur stuttmyndarinnar Milk and Blood sem sýnd var á Slamdance kvikmyndahátíðinni árið 2014.Johanna Day fer með aðalhlutverkið í stuttmyndinni How far she went.VísirEfnilegur leikstjóriNýju myndina How Far She Went vann hún með handritshöfundinum og kvikmyndaframleiðandanum Chloe Lenihan. Myndin er 13 mínútur að lengd og er gerð eftir smásögu Flannery O‘Connor um tregafullt samband ömmu og barnabarns hennar. Þrátt fyrir ungan aldur á Ugla fjölda stuttmynda að baki en þar má helst nefna myndina Salt frá 2014 sem tilnefnd var til ferna verðlauna á kvikmyndahátíðum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Árið 2014 hlaut hún David Jones minningarstyrkinn þar sem hún þótti efnilegasti leikstjóri skólans. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Ugla og framleiðandinn tala um gerð nýju myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00 Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00
Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein