Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júní 2016 22:00 Hermann var að vonum kátur að leikslokum í kvöld. vísir/valli „Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
„Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45