Battlað í borginni: „Þú sökkar!” Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. júní 2016 21:23 „Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fleiri fréttir Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Sjá meira
„Þú ert að fara að tapa! Allir í Dans Brynju Péturs eru geggjaðir, þú sökkar!” Með þessi skilaboð í kollinum frá systur sinni ákvað Jeff Mwangi, 14 ára piltur í 8. bekk Sjálandsskóla að herða sig í æfingum fyrir streetdanskeppnina sem er lokahnykkurinn í þáttaröðinni „Battlað í borginni“ annaðkvöld á Stöð 2 og jafnframt einn af hápunktum streetdans menningarinnar á Íslandi. Jeff er einn af fimm ungmennum af erlendum uppruna sem Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður hafa fylgst með í vetur og um leið gefið áhorfendum tækifæri til að skyggnast inn í líf ungra innflytjenda í íslensku samfélagi. Á þeim tíma hafa áhorfendur fylgst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina, þar sem bestu streetdans unglingar sem Ísland á, battla á dansgólfinu. Stóri dagurinn, danskeppnin, rennur upp í lokaþættinum og í myndskeiðinu sem hér fylgir má sjá hvernig unglingarnir okkar fimm eru stemmdir rétt fyrir og á keppnisdagsinn sjálfan. Peppuð en bullandi stressuð. Veglegur lokaþáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 6. júní, kl. 20:40 á Stöð 2. Í þættinum sjáum við litrík, íslensk og útlensk ungmenni, battla á dansgólfinu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Verður það einn af okkar krökkum? Kemur í ljós. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Tengdar fréttir Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fleiri fréttir Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Sjá meira
Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Battlað í borginni fór á stúfana og spurði: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? 22. maí 2016 16:53
Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30. maí 2016 16:15
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið