Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2016 10:30 Vísir Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. Lagið sem kom út fyrr á þessu ári vakti mikla athygli þegar það var notað í auglýsingar fyrir sjónvarpsþættina Vinyl á HBO en þeir voru einnig sýndir á Stöð 2. Lagið kom einnig við sögu í þáttunum sjálfum en þættirnir voru framleiddir af þeim Martin Scorsese og Mick Jagger. Lagið verður á plötu Kaleo sem kemur út þann 10. júní næstkomandi sem ber heitið A/B. Strákarnir ætla halda eina tónleika hér á landi í sumar en fara þeir fram í Gamla Bíó þann 9. júlí. Miðasala á tónleikana hófst síðasta föstudag og seldist upp á tónleikana nánast samstundis. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. Lagið sem kom út fyrr á þessu ári vakti mikla athygli þegar það var notað í auglýsingar fyrir sjónvarpsþættina Vinyl á HBO en þeir voru einnig sýndir á Stöð 2. Lagið kom einnig við sögu í þáttunum sjálfum en þættirnir voru framleiddir af þeim Martin Scorsese og Mick Jagger. Lagið verður á plötu Kaleo sem kemur út þann 10. júní næstkomandi sem ber heitið A/B. Strákarnir ætla halda eina tónleika hér á landi í sumar en fara þeir fram í Gamla Bíó þann 9. júlí. Miðasala á tónleikana hófst síðasta föstudag og seldist upp á tónleikana nánast samstundis.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira