Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 10:00 Teemu Selänne, lengst til hægri, er mikill golfáhugamaður og hefur verið kylfuberi á Mastersmótinu. Vísir/Getty Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira