Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2016 11:45 Dustin Johnson er með forystu á Opna bandaríska. vísir/getty Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Johnson og Landry hafa báðir leikið á fjórum höggum undir pari. Næstur kemur enski kylfingurinn Lee Westwood á þremur höggum undir pari. Johnson hefur leikið tvo hringi en Landry og Westwood eiga enn eftir að klára annan hringinn. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy, Spánverjinn Sergio Garcia og Írinn Shane Lowry eru svo jafnir í 4. sætinu á tveimur höggum undir pari. Veðrið hefur sett strik í reikninginn á mótinu en hætta þurfti keppni í fyrradag vegna þrumuveðurs. Fyrir vikið eiga margir kylfingar eftir að klára annan hringinn. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Johnson og Landry hafa báðir leikið á fjórum höggum undir pari. Næstur kemur enski kylfingurinn Lee Westwood á þremur höggum undir pari. Johnson hefur leikið tvo hringi en Landry og Westwood eiga enn eftir að klára annan hringinn. Bandaríkjamaðurinn Scott Piercy, Spánverjinn Sergio Garcia og Írinn Shane Lowry eru svo jafnir í 4. sætinu á tveimur höggum undir pari. Veðrið hefur sett strik í reikninginn á mótinu en hætta þurfti keppni í fyrradag vegna þrumuveðurs. Fyrir vikið eiga margir kylfingar eftir að klára annan hringinn.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira