Tólf Íslendingar fengu fálkaorðuna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 18:11 Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila. Fálkaorðan Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila.
Fálkaorðan Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira