Skúli lávarður lágtíðninnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2016 09:45 Skúli staddur í safni Sigurjóns Ólafssonar við móttöku styrksins úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Vísir/Hanna Þetta var góður dagur, hefur Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld örugglega hugsað um fimmtudaginn 16. júní, eftir að hafa hlotið milljón króna styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns, gítarleikara og hlýtt á frumflutning tónverks úr eigin smiðju. Styrkveitingin fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á afmælisdegi Kristjáns sem lést, tæplega þrítugur, árið 2002. Í rökstuðningi sjóðsstjórnar segir meðal annars: „Skúli Sverrisson er einstakur listamaður. Fagmaður og virtúós á sitt hljóðfæri, tónskáld með persónulega nálgun og auðþekkjanlegan skýran tón, hugsjónamaður, brautryðjandi og velgjörðarmaður annars tónlistarfólks.... Skúli er sannkallaður „lávarður lágtíðninnar“.“ Tónverkið Miranda eftir Skúla er nýtt einleiksverk fyrir píanó. Víkingur Heiðar lék það í Norðurljósasal Hörpu á upphafstónleikum Reykjavík Midummer Music. Skúli samdi verkið eftir miklar pælingar um geiminn. „Ég hlustaði meðal annars á upptökur frá plánetum sem búið var að umbreyta svo mannseyrað gæti greint þau og hreifst ég þar sérstaklega af hljóðunum frá Miröndu, sem er minnsta tungl Úranusar,“ er haft eftir honum um verkið. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þetta var góður dagur, hefur Skúli Sverrisson, bassaleikari og tónskáld örugglega hugsað um fimmtudaginn 16. júní, eftir að hafa hlotið milljón króna styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns, gítarleikara og hlýtt á frumflutning tónverks úr eigin smiðju. Styrkveitingin fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á afmælisdegi Kristjáns sem lést, tæplega þrítugur, árið 2002. Í rökstuðningi sjóðsstjórnar segir meðal annars: „Skúli Sverrisson er einstakur listamaður. Fagmaður og virtúós á sitt hljóðfæri, tónskáld með persónulega nálgun og auðþekkjanlegan skýran tón, hugsjónamaður, brautryðjandi og velgjörðarmaður annars tónlistarfólks.... Skúli er sannkallaður „lávarður lágtíðninnar“.“ Tónverkið Miranda eftir Skúla er nýtt einleiksverk fyrir píanó. Víkingur Heiðar lék það í Norðurljósasal Hörpu á upphafstónleikum Reykjavík Midummer Music. Skúli samdi verkið eftir miklar pælingar um geiminn. „Ég hlustaði meðal annars á upptökur frá plánetum sem búið var að umbreyta svo mannseyrað gæti greint þau og hreifst ég þar sérstaklega af hljóðunum frá Miröndu, sem er minnsta tungl Úranusar,“ er haft eftir honum um verkið.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira