Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2016 10:33 Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið