Kaleo á toppnum í átta löndum Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 13:27 Strákarnir áttu um nóg að snúast með að árita plötur í Amoeba í Los Angeles fyrir helgi. Vísir/Getty Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50
Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02
Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30