Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 10:59 Systurnar Sledge eins og þær líta út í dag. Þær stíga á svið Valhalla á fimmtudag. Vísir/Getty Nýjasta og óvæntasta viðbót við dagskránna á Secret Solstice hátíðinni í ár er diskósveitin Sister Sledge. Systurnar Kim, Debbie og Joni Sledge hafa engu gleymt þrátt fyrir að þrír áratugar séu frá því að þær ruddust fyrst fram á sjónarssviðið með slagaranum og samnefndri breiðskífu „We are Family“. Það var enginn annar en Nile Rodgers úr Chic sem stýrði og útsetti þar. Systurnar munu koma fram á Valhalla eða stóra sviði hátíðarinnar á fimmtudaginn kl. 21:10. Þær voru upphaflega fjórar í sveitinni en Kathy Sledge kemur sjaldan fram með systrum sínum enda á fullu sjálf í hljómsveitinni Aristofreeks. Þær Kim, Debbie og Joni koma fram með vel mannaðri hljómsveit. Þetta verður í annað skiptið sem Sister Sledge heldur tónleika hér á landi en þær spiluðu á Broadway fyrir nokkrum árum síðan.Hefð á Secret SolsticeHefð er fyrir því að hátíðin tilkynni eitt nýtt „leyni“-atriði sömu viku og hátíðin á að hefjast. Eins og allir vita er dagskrá hátíðarinnar stútfull af hiphoppi, rokki og ýmis konar rafsveitum á borð við Radiohead, Die Antwoord, Deftones, M.O.P., Of Monsters and Men og Jamie Jones. Þar sem um hásumar hátíð er að ræða virðist hafa verið vöntun á alvöru diskó og hafa hátíðarhaldarar nú brugðist við því. Það var Ívar Guðmundsson sem greindi fyrst frá þessu á Bylgjunni í morgun en hátíðarhaldarar hafa staðfest framkomu systranna. Klippuna úr þætti hans má heyra hér að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýjasta og óvæntasta viðbót við dagskránna á Secret Solstice hátíðinni í ár er diskósveitin Sister Sledge. Systurnar Kim, Debbie og Joni Sledge hafa engu gleymt þrátt fyrir að þrír áratugar séu frá því að þær ruddust fyrst fram á sjónarssviðið með slagaranum og samnefndri breiðskífu „We are Family“. Það var enginn annar en Nile Rodgers úr Chic sem stýrði og útsetti þar. Systurnar munu koma fram á Valhalla eða stóra sviði hátíðarinnar á fimmtudaginn kl. 21:10. Þær voru upphaflega fjórar í sveitinni en Kathy Sledge kemur sjaldan fram með systrum sínum enda á fullu sjálf í hljómsveitinni Aristofreeks. Þær Kim, Debbie og Joni koma fram með vel mannaðri hljómsveit. Þetta verður í annað skiptið sem Sister Sledge heldur tónleika hér á landi en þær spiluðu á Broadway fyrir nokkrum árum síðan.Hefð á Secret SolsticeHefð er fyrir því að hátíðin tilkynni eitt nýtt „leyni“-atriði sömu viku og hátíðin á að hefjast. Eins og allir vita er dagskrá hátíðarinnar stútfull af hiphoppi, rokki og ýmis konar rafsveitum á borð við Radiohead, Die Antwoord, Deftones, M.O.P., Of Monsters and Men og Jamie Jones. Þar sem um hásumar hátíð er að ræða virðist hafa verið vöntun á alvöru diskó og hafa hátíðarhaldarar nú brugðist við því. Það var Ívar Guðmundsson sem greindi fyrst frá þessu á Bylgjunni í morgun en hátíðarhaldarar hafa staðfest framkomu systranna. Klippuna úr þætti hans má heyra hér að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19