Obama rifjaði upp ferilinn yfir kynþokkafullu undirspili Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 10:08 Hefð hefur skapast fyrir þessu uppátæki Obama í þætti Jimmy Fallon. Vísir/YouTube Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan: Donald Trump Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan:
Donald Trump Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira