Sýning sem snýst um ólíkar hliðar nautnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2016 10:30 Gifs-strúktúr eftir Eygló Harðar. „Nautn á sér jákvæðar og gleðilegar hliðar en líka aðrar dekkri sem tengjast til dæmis ofneyslu og græðgi,“ segir Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, um sýninguna Nautn sem opnuð verður hjá honum á morgun klukkan 15. Sex listamenn sýna þar ný verk, þau Anna Hallin, Birgir Sigurðsson, Eygló Harðardóttir, Guðný Kristmannsdóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Jóhann Ludwig Torfason. Hlynur segir þá hafa kastað á milli sín hugmyndum og útkoman sé fjölbreytt. „Eygló er að hugsa um glímuna við efnið og hina frumstæðu nautn sem oft fylgir listsköpun. Guðný er með beina tilvísun í kynlíf og Anna Hallin er á sömu slóðum í sínum skúlptúrum. Helgi Hjaltalín er að velta fyrir sér markmiðum með myndaseríu af ÍSIS-liðum. Jói Torfa er á gráu svæði, ég reikna með að einhverjum bregði þegar þeir sjá framsetningu hans og Birgir er bæði með verk á sýningunni og dansgjörning við opnun hennar,“ lýsir Hlynur og bætir við: Svo verða þau öll með listamannaspjall klukkan 15 á sunnudaginn.“ Sýningin Nautn er samstarfsverkefni Listasafns Árnesinga og Listasafnsins á Akureyri og safnstjórarnir, þau Inga Jónsdóttir og Hlynur eru sýningarstjórar. Hér er því bæði um samstarf milli listamanna og safna að ræða. Menning Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
„Nautn á sér jákvæðar og gleðilegar hliðar en líka aðrar dekkri sem tengjast til dæmis ofneyslu og græðgi,“ segir Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, um sýninguna Nautn sem opnuð verður hjá honum á morgun klukkan 15. Sex listamenn sýna þar ný verk, þau Anna Hallin, Birgir Sigurðsson, Eygló Harðardóttir, Guðný Kristmannsdóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Jóhann Ludwig Torfason. Hlynur segir þá hafa kastað á milli sín hugmyndum og útkoman sé fjölbreytt. „Eygló er að hugsa um glímuna við efnið og hina frumstæðu nautn sem oft fylgir listsköpun. Guðný er með beina tilvísun í kynlíf og Anna Hallin er á sömu slóðum í sínum skúlptúrum. Helgi Hjaltalín er að velta fyrir sér markmiðum með myndaseríu af ÍSIS-liðum. Jói Torfa er á gráu svæði, ég reikna með að einhverjum bregði þegar þeir sjá framsetningu hans og Birgir er bæði með verk á sýningunni og dansgjörning við opnun hennar,“ lýsir Hlynur og bætir við: Svo verða þau öll með listamannaspjall klukkan 15 á sunnudaginn.“ Sýningin Nautn er samstarfsverkefni Listasafns Árnesinga og Listasafnsins á Akureyri og safnstjórarnir, þau Inga Jónsdóttir og Hlynur eru sýningarstjórar. Hér er því bæði um samstarf milli listamanna og safna að ræða.
Menning Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira