Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 15:13 Hljómsveitin Cryptochrome er hálfnuð með það markmið sitt að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði út árið. Öll lögin, sem verða víst 11 talsins, munu svo móta breiðskífuna More Human en lögin voru öll hljóðrituð á Siglufirði á sex dögum í fyrra. Nýja lagið Cloud kom út í dag og er í hressari kantinum. Myndbandinu, sem er svart/hvítt, var leikstýrt af Nönnu Maríu Björk Sverrisdóttur en búningahönnun var í höndum Cryptochrome.Myndbandið má sjá hér að ofan.Mikill metnaðurCryptochrome er íslenskt/enskt samstarfsverkefni hjónanna Unu Stígsdóttur, Anik Karensson og vinar þeirra Leigh Lawson. Metnaður er mikill og var til dæmis síðasta myndband þeirra unnið fyrir 360° sýndarheim. Það var fyrir lagið Play Dough en það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38 Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Cryptochrome er hálfnuð með það markmið sitt að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði út árið. Öll lögin, sem verða víst 11 talsins, munu svo móta breiðskífuna More Human en lögin voru öll hljóðrituð á Siglufirði á sex dögum í fyrra. Nýja lagið Cloud kom út í dag og er í hressari kantinum. Myndbandinu, sem er svart/hvítt, var leikstýrt af Nönnu Maríu Björk Sverrisdóttur en búningahönnun var í höndum Cryptochrome.Myndbandið má sjá hér að ofan.Mikill metnaðurCryptochrome er íslenskt/enskt samstarfsverkefni hjónanna Unu Stígsdóttur, Anik Karensson og vinar þeirra Leigh Lawson. Metnaður er mikill og var til dæmis síðasta myndband þeirra unnið fyrir 360° sýndarheim. Það var fyrir lagið Play Dough en það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38 Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38
Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01