Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 08:44 David Cameron lætur senn af embætti forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28
Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21