Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 19:03 Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira