Willum Þór: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 14:15 Willum hefur þjálfað KR, Hauka, Þrótt, Leikni, Val auk landsliðsins í Futsal. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44
Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32
Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15