Framherjar KR: Meira en þúsund mínútur án marks í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2016 23:36 Hólmbert Aron Friðjónsson er örugglega ekki sá eini sem áttar sig ekki hvað sé að hjá framherjum KR í sumar. Vísir/Eyþór KR-ingar duttu niður í 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en Vesturbæjarliðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu 9 leikjum sínum í sumar. KR tapaði sínum þriðja leik í gærkvöldi en Reykjavíkur-Víkingar komust upp fyrir þá með því að vinna Ólafsvíkinga í Víkinni í kvöld. Tveir sigrar í níu leikjum þykir hvergi glæsileg tölfræði og hvað þá í Frostaskjólinu þar sem menn stefna á titilbaráttu en ekki að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Mörkin hafa hinsvegar verið alltof fá hjá KR-liðinu í sumar en KR-liðið hefur ekki náð að skora mark að meðaltali í leik. KR er aðeins með 8 mörk í þessum 9 leikjum eða 0,89 mörk að meðaltali í leik. Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen voru fengnir í KR-liðið til að skora mörk en það hefur verið lítið af því í sumar. Í raun hefur hvorugur þeirra náð að skora í fyrstu 9 leikjum KR-inga í Pepsi-deildinni. Þeir náði heldur ekki að skora í bikarleik á móti Selfossi þar sem KR féll í fyrsta sinn út í 32 liða úrslitunum. Mínúturnar eru farnir að hrannast upp og enn bíða KR-ingar eftir að framherjar liðsins finni markaskóna sína. Nú er svo komið að þeir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen hafa spilað saman í meira en þúsund mínútur í sumar án þess að skora eitt einasta mark. Þetta eru 916 mínútur í Pepsi-deildinni og svo 171 mínúta í bikarleiknum á móti Selfossi. Samanlagt gerir þetta 1087 mínútur spilaðar án þess að skora. Hér fyrir neðan má sjá yfirlitið yfir markaleysi framherja KR-inga sumarið 2016.Vísir/AntonMarkaleysi framherja KR-liðsins í sumar0-0 jafntefli við Víking R. - 169 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 89 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 80 mínútur, 0 mörk2-2 jafntefli við Þrótt - 90 mínútur (Mörkin: Óskar Örn Hauksson og Kennie Knak Chopart) Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson sat á bekknum1-0 sigur á FH - 97 mínútur (Markið: Pálmi Rafn Pálmason) Hólmbert Aron Friðjónsson 90 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 7 mínútur, 0 mörk1-1 jafntefli við Stjörnuna - 90 mínútur (Markið: Indriði Sigurðsson) Hólmbert Aron Friðjónsson 76 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 14 mínútur, 0 mörk1-0 tap fyrir Breiðabliki - 90 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 65 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 25 mínútur, 0 mörk2-1 sigur á Val - 90 mínútur (Mörkin: Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic) Morten Beck Andersen 78 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 12 mínútur, 0 mörk1-0 tap fyrir ÍBV - 110 mínútur Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 20 mínútur, 0 mörk3-1 tap fyrir Fjölni - 90 mínútur (Markið: Michael Præst) Morten Beck Andersen 66 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 24 mínútur, 0 mörk2-1 tap fyrir ÍA - 90 mínútur (Markið: Kennie Knak Chopart) Hólmbert Aron Friðjónsson 77 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 13 mínútur, 0 mörk ---KR hefur skorað 8 mörk í 9 leikjum í Pepsi-deildinni Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Pálmi Rafn Pálmason 1 Indriði Sigurðsson 1 Denis Fazlagic 1 Michael Præst 1Mínútur framherja KR-liðsins í Pepsi-deildinni: Morten Beck Andersen 463 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 453 mínútur Samtals: 916 mínútur án þess að skora ----2-1 tap í bikarleik á móti Selfossi - 171 mínúta (Markið: Denis Fazlagic) Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 81 mínúta, 0 mörkMínútur framherja KR-liðsins í öllum keppnum Morten Beck Andersen 553 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 534 mínúturSamtals: 1087 mínútur án þess að skora Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
KR-ingar duttu niður í 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en Vesturbæjarliðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu 9 leikjum sínum í sumar. KR tapaði sínum þriðja leik í gærkvöldi en Reykjavíkur-Víkingar komust upp fyrir þá með því að vinna Ólafsvíkinga í Víkinni í kvöld. Tveir sigrar í níu leikjum þykir hvergi glæsileg tölfræði og hvað þá í Frostaskjólinu þar sem menn stefna á titilbaráttu en ekki að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Mörkin hafa hinsvegar verið alltof fá hjá KR-liðinu í sumar en KR-liðið hefur ekki náð að skora mark að meðaltali í leik. KR er aðeins með 8 mörk í þessum 9 leikjum eða 0,89 mörk að meðaltali í leik. Framherjarnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen voru fengnir í KR-liðið til að skora mörk en það hefur verið lítið af því í sumar. Í raun hefur hvorugur þeirra náð að skora í fyrstu 9 leikjum KR-inga í Pepsi-deildinni. Þeir náði heldur ekki að skora í bikarleik á móti Selfossi þar sem KR féll í fyrsta sinn út í 32 liða úrslitunum. Mínúturnar eru farnir að hrannast upp og enn bíða KR-ingar eftir að framherjar liðsins finni markaskóna sína. Nú er svo komið að þeir Hólmbert Aron Friðjónsson og Morten Beck Andersen hafa spilað saman í meira en þúsund mínútur í sumar án þess að skora eitt einasta mark. Þetta eru 916 mínútur í Pepsi-deildinni og svo 171 mínúta í bikarleiknum á móti Selfossi. Samanlagt gerir þetta 1087 mínútur spilaðar án þess að skora. Hér fyrir neðan má sjá yfirlitið yfir markaleysi framherja KR-inga sumarið 2016.Vísir/AntonMarkaleysi framherja KR-liðsins í sumar0-0 jafntefli við Víking R. - 169 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 89 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 80 mínútur, 0 mörk2-2 jafntefli við Þrótt - 90 mínútur (Mörkin: Óskar Örn Hauksson og Kennie Knak Chopart) Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson sat á bekknum1-0 sigur á FH - 97 mínútur (Markið: Pálmi Rafn Pálmason) Hólmbert Aron Friðjónsson 90 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 7 mínútur, 0 mörk1-1 jafntefli við Stjörnuna - 90 mínútur (Markið: Indriði Sigurðsson) Hólmbert Aron Friðjónsson 76 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 14 mínútur, 0 mörk1-0 tap fyrir Breiðabliki - 90 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 65 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 25 mínútur, 0 mörk2-1 sigur á Val - 90 mínútur (Mörkin: Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic) Morten Beck Andersen 78 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 12 mínútur, 0 mörk1-0 tap fyrir ÍBV - 110 mínútur Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 20 mínútur, 0 mörk3-1 tap fyrir Fjölni - 90 mínútur (Markið: Michael Præst) Morten Beck Andersen 66 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 24 mínútur, 0 mörk2-1 tap fyrir ÍA - 90 mínútur (Markið: Kennie Knak Chopart) Hólmbert Aron Friðjónsson 77 mínútur, 0 mörk Morten Beck Andersen 13 mínútur, 0 mörk ---KR hefur skorað 8 mörk í 9 leikjum í Pepsi-deildinni Kennie Knak Chopart 2 Óskar Örn Hauksson 2 Pálmi Rafn Pálmason 1 Indriði Sigurðsson 1 Denis Fazlagic 1 Michael Præst 1Mínútur framherja KR-liðsins í Pepsi-deildinni: Morten Beck Andersen 463 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 453 mínútur Samtals: 916 mínútur án þess að skora ----2-1 tap í bikarleik á móti Selfossi - 171 mínúta (Markið: Denis Fazlagic) Morten Beck Andersen 90 mínútur, 0 mörk Hólmbert Aron Friðjónsson 81 mínúta, 0 mörkMínútur framherja KR-liðsins í öllum keppnum Morten Beck Andersen 553 mínútur Hólmbert Aron Friðjónsson 534 mínúturSamtals: 1087 mínútur án þess að skora
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira