Gary Martin: Ég er kominn aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 22:06 Gary var frábær í kvöld vísir/stefán Gary Martin, framherji Víkings R. gerði varnarmönnum Víkings. Ó lífið leitt í kvöld í 2-0 sigri þar sem Gary skoraði bæði mörkin. Hann spilaði feykivel og því lá beint við að spyrja hvort hinn gamli Gary Martin, sem spilaði svo vel með ÍA og KR sé mættur aftur. „Já, hann er kominn aftur,“ svaraði Gary. „Milos sagði að hann vildi fá gamla Gary aftur og ég fann fyrir pressu á sjálfum mér.“ Gary var út um allan völl og dró varnarmenn gestanna sundur og saman sem auðveldaði allan sóknarleik heimamanna til muna. Gary segir að Milos hafi gefið sér frelsi til þess að hlaupa út um allan völl. „Ég kom hingað sem framherji og Milos sagðist vilja fá að sjá hlaupin mín. Hann sagði að ég ætti að hlaupa þangað sem ég vildi hlaupa. Ég fékk frelsi eins og þegar ég var að spila með Rúnari hjá KR,“ segir Gary sem var þó svekktur með að ná ekki þrennunni. „Að sjálfsögðu vildi ég þrennunna en ég sagði í hálfleik að mér væri alveg sama um hana, það eina sem ég vildi voru þrjú stig,“ sagði Gary. Hann er viss um að mörkin muni nú flæða enda sé nú það tímabil sumars þar sem hann fer að finna sinn leik á ný. „Mörkin munu koma hjá mér og ég byrja alltaf að spila vel um mitt tímabil þegar vellirnir eru orðnir betri. Það sést á hverju tímabili ef menn skoða minn árangur. Ég er knattspyrnumaður en ekki bardagamaður.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. 24. júní 2016 21:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Gary Martin, framherji Víkings R. gerði varnarmönnum Víkings. Ó lífið leitt í kvöld í 2-0 sigri þar sem Gary skoraði bæði mörkin. Hann spilaði feykivel og því lá beint við að spyrja hvort hinn gamli Gary Martin, sem spilaði svo vel með ÍA og KR sé mættur aftur. „Já, hann er kominn aftur,“ svaraði Gary. „Milos sagði að hann vildi fá gamla Gary aftur og ég fann fyrir pressu á sjálfum mér.“ Gary var út um allan völl og dró varnarmenn gestanna sundur og saman sem auðveldaði allan sóknarleik heimamanna til muna. Gary segir að Milos hafi gefið sér frelsi til þess að hlaupa út um allan völl. „Ég kom hingað sem framherji og Milos sagðist vilja fá að sjá hlaupin mín. Hann sagði að ég ætti að hlaupa þangað sem ég vildi hlaupa. Ég fékk frelsi eins og þegar ég var að spila með Rúnari hjá KR,“ segir Gary sem var þó svekktur með að ná ekki þrennunni. „Að sjálfsögðu vildi ég þrennunna en ég sagði í hálfleik að mér væri alveg sama um hana, það eina sem ég vildi voru þrjú stig,“ sagði Gary. Hann er viss um að mörkin muni nú flæða enda sé nú það tímabil sumars þar sem hann fer að finna sinn leik á ný. „Mörkin munu koma hjá mér og ég byrja alltaf að spila vel um mitt tímabil þegar vellirnir eru orðnir betri. Það sést á hverju tímabili ef menn skoða minn árangur. Ég er knattspyrnumaður en ekki bardagamaður.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. 24. júní 2016 21:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. 24. júní 2016 21:30