97 ára látin bíða á gangi spítalans í þrjá tíma Birgir Olgeirsson og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 24. júní 2016 13:05 Amma Kristínar er 97 ára gömul. Hún var látin bíða fram á gangi spítalans í þrjá klukkutíma í gær. Mynd/ Kristín Ásta „Mér finnst þetta ótrúlega sorglegt,“ segir Kristín Ásta Matthíasdóttir sem lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á Landspítalanum í gærkvöldi. Amma hennar, sem er 97 ára gömul, þurfti á læknisaðstoð að halda í gær. Hún var flutt á Landspítalann í Fossvogi þar sem hún var send í röntgenmyndatöku. Þegar henni var lokið myndaðist mikið óvissuástand þar sem ekki lá fyrir hvaða úrræði amma Kristínar átti að fá. Mikill erill var á Landspítalanum í gærkvöld og augljóst að mikið álag var á starfsfólki að sögn Kristínar. Amma hennar virðist hafa gleymst í öllum hamaganginum og þurfti því að liggja fram á gangi í þrjá klukkutíma þar sem hún var orðin þreytt og ringluð. Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi var henni svo komið fyrir inni á sjúkrastofu. „Við vorum búin að spyrja nokkra og það vissi í rauninni enginn neitt.Það kom svo loksins að því að læknirinn hennar ömmu mætti niður og þá kom í ljós að þetta ástand skapaðist sökum misskilnings og voru við beðin afsökunar á því,“ segir Kristín Ásta en fleiri biðu á ganginum þetta kvöld, þar á meðal eldri maður. Ástandið á Landspítalanum hefur verið virkilega slæmt undanfarin ár, hefur stofnunin verið undirmönnuð á löngu tímabili og hefur þurft að geyma sjúklinga á göngum sökum plássleysis. Kristín Ásta segir þetta ástand óviðundandi og yfirvöld megi hafa skömm fyrir. „Ég vil samt taka fram að ég er mjög þakklát þessu góða og duglega starfsfólki á spítalanum sem þarf að vinna við þessar óviðunandi aðstæður.“ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
„Mér finnst þetta ótrúlega sorglegt,“ segir Kristín Ásta Matthíasdóttir sem lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á Landspítalanum í gærkvöldi. Amma hennar, sem er 97 ára gömul, þurfti á læknisaðstoð að halda í gær. Hún var flutt á Landspítalann í Fossvogi þar sem hún var send í röntgenmyndatöku. Þegar henni var lokið myndaðist mikið óvissuástand þar sem ekki lá fyrir hvaða úrræði amma Kristínar átti að fá. Mikill erill var á Landspítalanum í gærkvöld og augljóst að mikið álag var á starfsfólki að sögn Kristínar. Amma hennar virðist hafa gleymst í öllum hamaganginum og þurfti því að liggja fram á gangi í þrjá klukkutíma þar sem hún var orðin þreytt og ringluð. Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi var henni svo komið fyrir inni á sjúkrastofu. „Við vorum búin að spyrja nokkra og það vissi í rauninni enginn neitt.Það kom svo loksins að því að læknirinn hennar ömmu mætti niður og þá kom í ljós að þetta ástand skapaðist sökum misskilnings og voru við beðin afsökunar á því,“ segir Kristín Ásta en fleiri biðu á ganginum þetta kvöld, þar á meðal eldri maður. Ástandið á Landspítalanum hefur verið virkilega slæmt undanfarin ár, hefur stofnunin verið undirmönnuð á löngu tímabili og hefur þurft að geyma sjúklinga á göngum sökum plássleysis. Kristín Ásta segir þetta ástand óviðundandi og yfirvöld megi hafa skömm fyrir. „Ég vil samt taka fram að ég er mjög þakklát þessu góða og duglega starfsfólki á spítalanum sem þarf að vinna við þessar óviðunandi aðstæður.“
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira