Garðar: Fallegasta markið á ferlinum | Sjáðu markið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2016 22:54 „Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þetta var fallegt og þegar lítur til þess hversu mikilvægt það var þá held ég að þetta sé eitt fallegasta mark ferilsins,“ sagði glaðbeittur Garðar Bergmann Gunnlaugsson í viðtölum eftir 2-1 sigur Skagamanna á KR í kvöld. „Þetta var ótrúlega ljúft og að geta notið þessarar stundar með þeim áhorfendum sem lögðu sína leið á Alvogen-völlinn í kvöld var frábært.“ Garðar tók undir orð þjálfara síns að það hefði verið margt líkt með spilamennsku Skagamanna og íslenska landsliðsins á EM. „Við vorum með svipað upplegg og Ísland, við sátum aftur og lokuðum svæðunum og reyndum að sækja hratt upp. Við erum með hraða sóknarmenn, kannski fyrir utan mig og uppleggið gekk upp í dag,“ sagði Garðar léttur. Skagamenn voru í raun varla búnir að skapa sér færi þegar Garðar jafnaði metinn af vítapunktinum. „Við gáfum þeim samt engin færi á okkur, fyrir utan markið man ég varla eftir færi hjá KR-ingunum. Við höfðum trú á okkur allt fram í endann og það small allt á lokamínútunum,“ sagði Garðar sem sagði það væri alltaf gott að skora gegn KR. „Það er alltaf ljúft,“ sagði Garðar brosandi að lokum en öll mörkin úr leiknum má sjá í spilara hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45 Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, myndir, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 1-2 | Garðar hetja Skagamanna í sigri á KR-vellinum Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í 2-1 sigri á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en eftir að KR-ingar komust 1-0 yfir náði Garðar að breyta stöðunni Skagamönnum í hag með tveimur mörkum á tíu mínútum. 23. júní 2016 22:45
Svona fór Garðar Gunnlaugs að því að skjóta niður KR-inga | Myndband Skagamenn unnu ótrúlegan endurkomusigur á KR-vellinum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þeir geta þakkað það útsjónarsemi eins manns. 23. júní 2016 21:40