Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 14:24 Egill Sæbjörnsson verður í íslenska skálanum í Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Vísir/Anton Brink Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson hefur verið valinn til þess að vera framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Það verður í 57. skipti sem listahátíðin er haldin. Sýning Egils verður unnin í samstarfi við Stefanie Böttcher sýningarstjóra. Egill Sæbjörnsson er 43 ára og hefur starfað sem fjöllistamaður í mörg ár. Verk hans samanstanda oft af einhvers konar samblöndu raunverulegra hluta og tálsýnar. Egill er allt í senn; myndlistarmaður, gjörningalistamaður og tónlistarmaður. Eftir hann liggja fimm breiðskífur og enn má heyra sum laga hans spiluð í útvarpi hérlendis. Árið 2010 var Egill tilnefndur til Carnegie listaverðlaunanna og má finna sum myndlistarverka hans í einkasöfnum. Egill hefur gefið út þrjár bækur með verkum sínum. Oft er töluverða kímni að finna í verkum Egils sem aldrei eru þó laus við djúphugsun.Ekki vitað hvað Egill ætlar að geraÞað var Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar sem tilkynnti um val dómnefndar. Ekki er vitað hvað Egill ætlar sér að bjóða upp á í íslenska skálanum í Feneyjum á næsta ári nema að áhorfendur verða hluti af verkinu sjálfu um leið og þeir stíga inn í skálann. Það var fagráð Kynningarmiðstöðvar sem sá um valið en það samanstóð að þessu sinni af Björgu Stefánsdóttur, Hlyni Hallssyni, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur, Aðalheiði Guðmundsdótturog Libiu Castro. Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson hefur verið valinn til þess að vera framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Það verður í 57. skipti sem listahátíðin er haldin. Sýning Egils verður unnin í samstarfi við Stefanie Böttcher sýningarstjóra. Egill Sæbjörnsson er 43 ára og hefur starfað sem fjöllistamaður í mörg ár. Verk hans samanstanda oft af einhvers konar samblöndu raunverulegra hluta og tálsýnar. Egill er allt í senn; myndlistarmaður, gjörningalistamaður og tónlistarmaður. Eftir hann liggja fimm breiðskífur og enn má heyra sum laga hans spiluð í útvarpi hérlendis. Árið 2010 var Egill tilnefndur til Carnegie listaverðlaunanna og má finna sum myndlistarverka hans í einkasöfnum. Egill hefur gefið út þrjár bækur með verkum sínum. Oft er töluverða kímni að finna í verkum Egils sem aldrei eru þó laus við djúphugsun.Ekki vitað hvað Egill ætlar að geraÞað var Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar sem tilkynnti um val dómnefndar. Ekki er vitað hvað Egill ætlar sér að bjóða upp á í íslenska skálanum í Feneyjum á næsta ári nema að áhorfendur verða hluti af verkinu sjálfu um leið og þeir stíga inn í skálann. Það var fagráð Kynningarmiðstöðvar sem sá um valið en það samanstóð að þessu sinni af Björgu Stefánsdóttur, Hlyni Hallssyni, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur, Aðalheiði Guðmundsdótturog Libiu Castro.
Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira