Day ekki viss um að hann fari til Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2016 15:15 Jason Day, vísir/epa Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira