Úlfar velur landsliðshópa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 13:00 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í landsliðinu sem tekur þátt á EM á heimavelli. vísir/daníel Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira